46 fréttir fundust fyrir október 2012

Æfing 3.flokkur karla

Á morgun þriðjudag fer fram æfing hjá 3.flokk karla í knattspyrnu. Mæting er á Hlíðarenda kl.17:15. Lesa meira

Valur - Snæfell í Dominos-deild kvenna

Í dag miðvikudag hefst Dominos-deildin og eigum við heimaleik gegn Snæfelli kl.19:15. Lesa meira

Valsstúlkur í körfu leika í bleiku í október

Í tilefni átaks Krabbameinsfélagsins í október, Bleiku slaufunnar, hefur kvennalið körfuknattleiksdeildar Vals ákveðið að leggja þessu þarfa málefni lið. Samhliða undirbúning fyrir komandi keppnistímabil, hafa liðsmenn Vals safnað fé sem rennur til átaksins. Lesa meira

Risapottur í getraununum

Svaka stemming í getraununum, næsta laugardag verður potturinn 170 milljónir Lesa meira

Kristján Guðmundsson lætur af störfum.

Knattspyrnufélagið Valur og Kristján Guðmundsson hafa komist að samkomulagi um að Kristján láti af störfum sem þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu. Lesa meira

Afturelding - Valur í N1 deild karla

Í dag laugardag mætast kl. 15:45 í íþróttahúsinu að Varmá, Afturelding og Valur. Þetta er lokaleikurinn í þriðju umferð í N1 deildinni og hvetjum við alla Valsara til að mæta. Lesa meira

Valur - KR í Domino's-deild kvenna

Valur og KR mætast á sunnudag kl.17:15 í Dómino's-deild kvenna. Við hvetjum alla Valsara til að mæta og styðja stelpurnar. Lesa meira

Lokahóf annars og meistarflokks kvenna

Dóra María leikmaður ársins Lesa meira

Freyr Alexandersson lætur af störfum

Knattspyrnudeild Vals og Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari mfl. karla, hafa komist að samkomulagi um starfslok þess síðarnefnda hjá félaginu. Lesa meira

Valur - Fram í N1 deild karla

Á fimmtudag kl.20:00 eigast við í N1 deild karla Valur og Fram. Lesa meira

Magnús Gylfason ráðinn þjálfari meistaraflokks karla

Knattspyrnufélagið Valur réð í dag Magnús Gylfason sem þjálfara mfl karla í knattspyrnu til næstu þriggja ára. Lesa meira

Þorleifur Óskarsson ráðinn til Vals

Þorleifur Óskarsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Helenu Ólafsdóttur í m.fl kvk og mun hann einnig þjálfa 2.fl kvk. Lesa meira

Ingólfur Sigurðsson kominn heim

Í dag skrifaði Ingólfur Sigurðsson undir samning hjá Knattspyrnufélaginu Val. Lesa meira

Úlfar Hrafn Pálsson skrifar undir hjá Val

Í dag skrifaði Úlfar Hrafn Pálsson undir 2.ára samning við Knattspyrnufélagið Val. Úlfar var á láni frá Haukum en er nú kominn til Vals og mun leika með okkur á næsta tímabili. Lesa meira

Sigurður Egill Lárusson til liðs við Val

Sigurður Egill Lárusson, knattspyrnumaður úr Víking gekk til liðs við Valsmenn í dag og skrifaði undir tveggja ára samning. Lesa meira

Stjarnan - Valur í N1 deild kvenna

Á laugardag kl 13:30 eigast við í Garðabænum Stjarnan og Valur í N1 deild kvenna. Hvetjum við alla Valsara til að fjölmenna í Mýrina og styðja við stelpurnar. Lesa meira

Atli Hilmarsson í þjálfarateymi Vals

Í dag skrifaði Atli Hilmarsson undir samning við handknattleiksdeild Vals. Atli mun verða Stefáni Arnarssyni til aðstoðar hjá meistarflokki kvenna í handbolta og er það mikill hvalreki fyrir félagið að njóta krafta og þekkingar Atla. Lesa meira

Opinn félagsfundur hjá Knattspyrnufélaginu Val

Miðvikudaginn 17.október verður haldinn opinn félagsfundur hjá Knattspyrnufélaginu Val. Fundurinn hefst kl.20:30 og er gert ráð fyrir að hann verði um klukkustund. Lesa meira

Valsstelpur á siglingu..

Valstelpur á siglingu.. Lesa meira

Rúnar Már valinn í A-landsliðið

Rúnar Már Sigurjónsson hefur verið kallaður inn í landsliðshóp Íslands sem leikur gegn Sviss á Laugardalsvelli á morgun. Lesa meira

Fréttir af eftirfylgni vinnufundar Vals frá 12. maí sl.

Farið hefur verið í gegnum allar hugmyndirnar frá vinnufundi Vals og þær flokkaðar í ákveðna undirflokka. Lesa meira

Fyrirtækjabikar karla Valur - Þór Þorlákshöfn

Í kvöld kl.19:15 eigast við í Fyrirtækjabikar karla Valur og Þór Þorlákshöfn. Við hvetjum alla unnendur körfubolta og Valsara til að fjölmenna og styðja drengina. Lesa meira

Edvard Börkur Óttharsson kominn heim í Val

Edvard Börkur leikmaður Tindastóls hefur gert þriggja ára samning við Val. Lesa meira

Valur - Haukar í Domino´s-deild kvenna

Á miðvikudag kl.19:15 mætast Valur og Haukar í Domino´s-deild kvenna. Við hvetjum alla Valsara til að fjölmenna og styðja stelpurnar. Lesa meira

Valsstúlkur í Evrópukeppni

Nú í morgunsárið héldu Valsstúlkur í handboltanum til Spánar þar sem þær eru að taka þátt í Evrópukeppni. Lesa meira

Sindri Scheving á leið til AGF

Sindri Scheving leikmaður 3.flokk Vals er á leið til æfinga hjá Danska liðinu AGF. Lesa meira

3 leikmenn boðaðir á úrtaksæfingar U17 landsliðs karla

Enn og aftur sjáum við hversu öflugt yngriflokka starf er í gangi á Hlíðarenda. Sindri Scheving, Darri Sigþórsson og Gunnar Sigurðsson hafa allir verið boðaðir á úrtaksæfingar hjá U17 ára liði Íslands í knattspyrnu helgina. Lesa meira

Valur - Breiðablik í körfunni í kvöld

Í kvöld kl 20:00 fer fram fyrsti heimaleikur hjá m.fl. karla í 1. deildinni í körfunni. Strákarnir unnu Reyni Sandgerði í fyrstu umferð en búast má við hörkuleik í kvöld þegar Breiðablik kíkir í heimsókn. Lesa meira

Óskað eftir aðkomu í vinnuhópa fyrir félagið

Farið hefur verið í gegnum allar hugmyndirnar frá vinnufundi Vals og þær flokkaðar í ákveðna undirflokka. Lesa meira

Rúnar Már framlengir við Val

Í dag skrifaði Rúnar Már Sigurjónsson undir þriggja ára samning við Knattspyrnufélagið Val. Þetta eru miklar gleðifréttir fyrir alla Valsmenn enda Rúnar verið einn af okkar bestu leikmönnum og var m.a. valinn í A-landslið karla á dögunum. Lesa meira

Matarr Jobe framlengir hjá Val

Matarr "Nesta" Jobe er búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið og leikur því með Valsmönnum næstu þrjú árin. Lesa meira

Haukar - Valur í N1 deild karla á sunnudag

Á sunnudag kl.17:00 eigast við í Hafnarfirði, Haukar og Valur í N1 deild karla. Við hvetjum alla Valsara til að fjölmenna á Ásvelli og styðja drengina. Lesa meira

Frábær sigur í dag í Evrópukeppninni

Eins og fram hefur komið hér á valur.is eru stelpurnar okkar komnar til Spánar þar sem þær eru að taka þátt í Evrópukepninni. Þær léku fyrri leik sinn í dag gegn Valencia og unnu frábærann 5 marka sigur 22-27. Lesa meira

Valsstúlkur áfram í Evrópukeppninni

Stelpurnar okkar í meistaraflokki Vals eru komnar áfram í EHF kepninni eftir glæsilega sigra á Valencia. Lesa meira

Valur - ÍR N1 deild karla

Á fimmtudag kl.19:30 eigast við Valur og ÍR í N1 deild karla. Lesa meira

Grindavík - Valur í Domino´s deild kvenna

Á miðvikudag eigast við Grindavík og Valur í Domino´s deild kvenna kl.19:15. Lesa meira

Höttur - Valur í 1.deild karla í körfu

Á fimmtudag kl.18:30 eiga strákarnir okkar fyrir höndum langt feðalag en þá eiga þeir útileik við Hött á Egilsstöðum. Lesa meira

Þú getur breytt heiminum

Frábær pistill frá Sigurði Ragnari sem á vel heima á okkar síðu þar sem við "eigum" margar stúlkur í þessu frábæra landsliði. Lesa meira

Landsliðsæfingar U16 og U17 kvenna

7 stúlkur úr Val eru á leið til æfinga með U16 og U17 ára landsliðum kvenna í knattspyrnu. Lesa meira

Jafntefli í háspennuleik

Pistlahöfundur var hóflega bjartsýnn fyrir leik Vals og ÍR í gærkvöldi. Lykilmenn okkar hafa verið meiddir undanfarna daga og síðasta viðureign okkar við ÍR í Reykjavíkurmótinu í haust var ekkert sérstaklega ánægjuleg. Lesa meira

Yngri landslið Íslands í handbolta

Yngri landslið Íslands í handknattleik eru á fullri ferð næstu daga og á Valur fjölda fulltrúa í hinum ýmsu flokkum. Lesa meira

Hlaupahópurinn

Frétt af hlaupahópnum. Valur skokk fór í vel heppnaða hlaupaferð til Amsterdam. Lesa meira

Herrakvöld Vals föstudaginn 2.nóvember

Þá er að koma að hinu árlega Herrakvöldi Vals en það fer fram að Hlíðarenda föstudaginn 2.nóvember. Lesa meira

Fjalar Þorgeirsson gengur til liðs við Val

Fjalar Þorgeirsson hefur gengið til liðs við Val. Fjalar sem gerir þriggja ára samning við Val er einn allra besti markmaður á Íslandi í dag og kemur með mikla reynslu inn í leikmannahóp Vals. Lesa meira

Kolbeinn Kárason framlengir hjá Val

Í dag skrifaði Kolbeinn Kárason undir nýjan 3 ára samning við Val. Lesa meira

Domino´s deild kvenna Valur - Keflavík kl. 19.15

Valskonur taka á móti Keflavík á Hlíðarenda í kvöld kl.19:15 en Keflavíkurkonur hafa unnið alla fimm leiki sína í deildinni og eru efstar með fullt hús stiga. Lesa meira