20. janúar

Guðrún Hekla og Kolbrún Arna í úrtakshóp U15

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna valdi á dögunum leikmenn til úrtaksæfinga dagana 26. - 28. janúar næstkomandi. Guðrún Hekla Traustadóttir og Kolbrún Arna Káradóttir í hópnum, smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
13. janúar

Reykjavíkurmót kvenna: Valur - KR, beint streymi

Valur tekur á móti KR í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu þegar liðin mætast á Origo-vellinum að Hlíðarenda, fimmtudaginn 13. janúar. Hægt er að fylgjast með leiknum á beinu streymi - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
22. nóvember

Aldís og Sigríður í hóp hjá U19

Jörundur Áki Sveinsson þjálfari U19 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu valdi dögunum hóp sem leika átti tvo vináttuleiki við Svíþjóð - Í hópnum eru tvær stelpur úr Val, þær Aldís Guðlaugsdóttir og Sigríður Theódóra Guðmundsdóttir.

Lesa meira
18. nóvember

Haustfundur knattspyrnudeildar 2021

Haustfundur félagsins vegna kosningar í deildarstjórn knattspyrnudeildar verður haldinn í Origo höllinni að Hlíðarenda föstudaginn 26. nóvember klukkan 17:00.

Lesa meira
9. nóvember

Aldís og Fanney í hóp hjá U19

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna í knattspyrnu, valdi á dögunum leikmannahóp sem kemur saman til æfing til undirbúnings fyrir tvo vináttuleiki gegn Svíþjóð. Aldís og Fanney í hópnum - smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
5. nóvember

Aron Jóhannsson og Heiðar Ægisson til liðs við Val

Aron Jóhannsson, fæddist í Alabama fyrir rétt um 32 árum er genginn til liðs við Val. Þá samdi Heiðar Ægisson einnig við félagið og gerir þriggja ára samning. Valur býður þessa öflugu leikmenn velkomna í félagið - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nár.

Lesa meira
22. október

Birkir Heimisson í æfingahóp U21

Davíð Snorri Jónasson landsliðsþjálfari U21 í knattspyrnu valdi á dögunumæfingahóp fyrir U21 landslið Íslands. Æfingahópurinn að þessu sinni er eingöngu skipaður leikmönnum sem leika á Íslandi og er Birkir Heimisson hluti af hópnum.

Lesa meira
12. október

Sex Valsarar valdir í hæfileikamótun KSÍ

Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ valdi á dögunum leikmenn sem koma saman til æfinga í hæfileikamótun dagana 20. - 21. október næstkomandi. Sex Valsarar í hópnum, smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
1. október

Birkir Heimisson í æfingahóp U21

Davíð Snorri Jónasson landsliðsþjálfari U-21 valdi á dögunum æfingahóp sem kemur saman 5. - 7. október næstkomandi. Birkir Heimisson í hópnum, smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
30. september

Final 4 í Coca Cola í dag og á morgun

Kvenna- og karlalið Vals standa í stórræðum þessa dagana en liðin leika í undanúrslitum Coca Cola bikarkeppninnar í handbolta í, fimmtudaginn 30. september og á morgun, fimmtudaginn 1. október. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
3. ágúst

Pepsi Max deild karla: Valur - KR (1-0)

Valur tekur á móti KR-ingum þegar liðin mætast í 15. umferð Pepsi Max deildar karla í dag, miðvikudaginn 4. ágúst. Leikurinn fer fram á Origo-vellinum að Hlíðarenda og verður flautað til leiks klukkan 19:15.

Lesa meira
23. júlí

Kristófer Jónsson til Venezia

Knattspyrnudeild Vals og Venezia FC hafa náð samkomulagi um að hinn efnilegi leikmaður Vals, Kristófer Jónsson fari á lánssamning til Venezia FC á Ítalíu í eitt ár.

Lesa meira
1. júlí

Pepsi Max deild karla: Valur - FH (2-0)

Valur tekur á móti FH-ingum í 11. umferð Pepsi Max deildar karla í dag, fimmtudaginn 1. júlí á Origo-vellinum að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og er miðasala í fullum gangi inn á Stubbur appinu.

Lesa meira
12. maí

Pepsi Max deild karla: Valur - HK (3-2)

Valur tekur á móti HK þegar liðin mætast í þriðju umferð Pepsi deildar karla í knattspyrnu fimmtudaginn 13. maí. Leikurinn fer fram á Origo-vellinum að Hlíðarenda og verður flautað til leiks klukkan 19:15.

Lesa meira