24. febrúar

Dominos deild kvenna: Valur - Haukar í kvöld kl. 20:15

Valur tekur á móti Haukum í kvöld þegar liðin mætast í dominos deild kvenna klukkan 20:15 í Origo-höllinni. Því miður verður ekki almenn sala á leikinn í kvöld eins og til stóð. 36 miðar í boði fyrir árskortahafa og hvetjum við þá til að mæta.

Lesa meira
18. febrúar

Johannes Vall gengur til liðs við Val

Knattspyrnudeild Vals og Johannes Vall hafa komist að samkomulagi um að Johannes leiki með félaginu.Þessi öflugi vinstri fótar leikmaður sem er fæddur 1992 hefur leikið um 80 leiki í Allsvenskan. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
12. febrúar

Átta Valsarar í æfingahóp A-landsliðs kvenna

Þorsteinn H. Halldórsson nýráðinn landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins valdi á dögunum leikmannahóp sem kemur saman til æfinga í Kórnum 16.-19.febrúar næstkomandi. Alls átta Valsarar í hópnum - smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
10. febrúar

Ída, Ólöf, Arna og Auður í æfingahóp U19

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 ára kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum leikmannahóp sem kemur saman til æfinga dagana 22. - 24. febrúar næstkomandi. Fjórar stelpur úr Val í hópnum - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
10. febrúar

Aldís, Fanney, Hildur og Katla í æfingahóp U17

Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari U17 kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum leikmannahóp sem kemur til æfinga dagana 22. - 24. febrúar næstkomandi. Fjórar stelpur frá Val í hópnum - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
23. janúar

Vegna fráfalls góðs félaga og Valsmanns

Vegna fráfalls góðs félaga og Valsmanns, Stefáns Karlssonar leika meistaraflokkar Vals með sorgarbönd þessa helgi. Stefán var framkvæmdastjóri Vals um tíma og stjórnarmaður í handknattleiksdeild félagsins.

Lesa meira
19. janúar

Haustfundur Knattspyrnudeildar

Haustfundur Vals vegna kosningar í deildarstjórn knattspyrnudeildar sem frestað var í haust vegna kórónuveirunnar verður haldinn 28.janúar næstkomandi klukkan 17:00.

Lesa meira
15. janúar

Fjórar Valsstelpur í æfingahóp U17

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna valdi á dögunum leikmannahóp sem kemur saman til æfinga 25.-27. Fjórar Valsstelpur í hópnum - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
14. janúar

Fimm Valsstelpur í æfingahóp U16

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 ára kvenna valdi á dögunum leikmannahóp sem kemur saman til æfinga 20. -22. janúar næstkomandi. Í hópnum eru alls fimm stelpur frá Val - Smelltu á fyrirsögn ti að skoða nánar.

Lesa meira
12. janúar

Thea gengur til liðs við Val

Landsliðskonan Thea Imani Sturludóttir hefur skrifað undir samning við Val sem gildir út tímabilið 2024. Thea kemur til liðsins frá Aarhus í Danmörku en hún lék áður með Oppsal HK í Noregi og Fylki hér heima.

Lesa meira
11. janúar

Vilt þú prófa handbolta?

Nýjum iðkendum í 1. - 2. bekk í grunnskóla boðið að prófa handboltaæfingar frítt hjá Val á meðan Heimsmeistaramótið í handbolta fer fram í janúar.

Lesa meira
31. desember

Anton Rúnarsson íþróttamaður Vals 2020

Val á íþróttamanni Vals árið 2020 var kunngjört núna í hádeginu með streymi í gegnum facebook síðu Vals. Fyrir valinu þetta árið var Anton Rúnarsson. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
26. desember

Valsblaðið 2020

Valsblaðið árið 2020 er komið út og er þetta 72. tölublaðið í 81 árs sögu blaðsins. Blaðið er undir styrkri ritstjórn Guðna Olgeirssonar en hann hefur ritstýrt Valsblaðinu í tæpa tvo áratugi. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
23. desember

Sólveig Jóhannesdóttir Larsen til Vals

Sólveig J.Larsen hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val en hún kemur til félagsins frá Breiðablik en var í láni hjá Fylki síðasta sumar. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
30. nóvember

Norðurál framan á nýjum búningum yngri flokka Vals

Á dögunum var undirritaður samstarfssamningur milli Vals og nágranna okkar hjá Norðuráli, yngri flokkar félagsins munu bera merki fyrirtækisins framan á öllum búningum í öllum greinum. Glæsileg tilboð á Macron.is á nýrri treyju yngri flokka.

Lesa meira
20. nóvember

Styrkur til íþrótta- og tómstundastarfs

Nú í vikunni var opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundstyrk frá ríkinu, nánar tiltekið félagsmálaráðuneyti. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánari upplýsingar.

Lesa meira
3. nóvember

Hreyfibingó yngri flokka Vals

Í ljósi þess að búið er að herða sóttvarnarráðstafanir var ákveðið að útbúa Hreyfibingó fyrir iðkendur Vals. 10 vinningar verða svo dregnir út þann 17. nóvember næstkomandi. Meðal vinninga er t.d. boltar, bakpokar, körfuboltar og fleira.

Lesa meira
3. nóvember

Valur tekur á móti HJK Helsinki í dag

Kvennalið Vals í fótoblta mætir finnsku meisturunum í HJK Helsinki í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Engir áhorfendur eru leyfðir en hægt er að kaupa styrktarmiða í gegnum Stubb appið.

Lesa meira
30. október

Hertar sóttvarnaráðstafanir, áframhaldandi hlé á æfingum

Ekki verður heimilt að hefja æfingar í næstu viku. Þar af leiðandi verður áframhaldandi hlé gert á æfingum yngriflokka og á þetta við um æfingar inni, jafnt sem úti.Reglurnar sem kynntar voru í dag gilda frá og með 31. október til 17. nóvember. Valsheimilið verður einnig lokað um helgina.

Lesa meira
30. september

Miðar á Pepsi Max deild kvenna og karla um helgina

Árskortshafar geta nálgast miða á leikina sem fara fram um helgina á skrifstofu Vals milli kl. 10 og 16 á morgun, fimmtudaginn 1. október. Eftir það fara miðar í almenna sölu og ekki hægt að tryggja árskorthöfum forgang á leikinn.

Lesa meira
1. september

Hausttilboð í Macron store

Macron store Grensásvegi býður nú upp á glæsileg hausttilboð þar sem hægt er að galla sig upp fyrir haustið á frábæru verði - Tilboðin gilda út september.

Lesa meira
28. ágúst

Búið að opna fyrir skráningar yngri flokka haustið 2020

Opnað hefur verið fyrir skráingar hjá yngri flokkum Vals haustið 2020 þar sem er í boði skemmtilegt og faglegt starf í fótbolta, handbolta og körfubolta. Ásamt því er búið að opna fyrir skráningu í Valsrútuna sem mun hefja göngu sína mánudaginn 31. ágúst fyrir börn í 1.-4. bekk.

Lesa meira
27. ágúst

ÍÞróttaskóli Vals - Skráning í fullum gangi

þróttaskóli Vals hefur göngu sína að nýju laugardaginn 29. ágúst en skólinn er hugsaður fyrir leikskólabörn sem fædd eru 2015-2019 (eða frá 18 mánaða - 5 ára), en markmið hans er að kynna fyrir börnunum hinar ýmsu íþróttagreinar og leiki - Skráning í fullum gangi.

Lesa meira
21. ágúst

Æfingatöflur og nýliðavika

Æfingar haustið 2020 hjá yngri flokkum Vals fara formlega af stað mánudaginn 24. ágúst. Vikuna 24. ágúst - 30. ágúst verður nýliðavika að Hlíðarenda og eru iðkendum boðið að prófa æfingar í öllum greinum

Lesa meira