28. janúar
Streymt verður frá útför Stefáns Karlssonar í Valsheimilinu að Hlíðarenda. Vegna gildandi sóttvarnarreglna getum við einungis tekið á móti 60 manns sem verður skipt niður í þrjú sóttvarnarhólf. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
23. janúar
Vegna fráfalls góðs félaga og Valsmanns, Stefáns Karlssonar leika meistaraflokkar Vals með sorgarbönd þessa helgi.
Stefán var framkvæmdastjóri Vals um tíma og stjórnarmaður í handknattleiksdeild félagsins.
Lesa meira
19. janúar
Haustfundur Vals vegna kosningar í deildarstjórn knattspyrnudeildar sem frestað var í haust vegna kórónuveirunnar verður haldinn 28.janúar næstkomandi klukkan 17:00.
Lesa meira
15. janúar
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna valdi á dögunum leikmannahóp sem kemur saman til æfinga 25.-27. Fjórar Valsstelpur í hópnum - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
14. janúar
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 ára kvenna valdi á dögunum leikmannahóp sem kemur saman til æfinga 20. -22. janúar næstkomandi. Í hópnum eru alls fimm stelpur frá Val - Smelltu á fyrirsögn ti að skoða nánar.
Lesa meira
12. janúar
Landsliðskonan Thea Imani Sturludóttir hefur skrifað undir samning við Val sem gildir út tímabilið 2024. Thea kemur til liðsins frá Aarhus í Danmörku en hún lék áður með Oppsal HK í Noregi og Fylki hér heima.
Lesa meira
11. janúar
Nýjum iðkendum í 1. - 2. bekk í grunnskóla boðið að prófa handboltaæfingar frítt hjá Val á meðan Heimsmeistaramótið í handbolta fer fram í janúar.
Lesa meira
8. janúar
Þjálfarar yngri landsliða HSÍ hafa völdu á dögunum stóra hópa vegna verkefna næsta sumars,Valur á alls 30 iðkendur í þessum hópum - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
5. janúar
Laugardaginn 9. janúar munu Fálkarnir aka um miðbæ og Hlíðarnar og sækja jólatré til förgunar gegn 2000 króna gjaldi. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
3. janúar
Æfingar hjá yngri flokkum Vals hefjast að nýju þriðjudaginn 5. janúar nema annað sé tekið fram á Sport Abler. Valsrútan mun einnig hefja för sína á nýjan leik sama dag. Opnað verður fyrir skráningar mánudaginn 4. janúar klukkan 12:00
Lesa meira
31. desember
Val á íþróttamanni Vals árið 2020 var kunngjört núna í hádeginu með streymi í gegnum facebook síðu Vals. Fyrir valinu þetta árið var Anton Rúnarsson. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
31. desember
Á gamlársdag fer fram venju samkvæmt, val á Íþróttamanni Vals. Þetta verður í 28. skipti sem að valið fer fram og verður valið kunngjört með óhefðbundnu sniði vegna aðstæðna í samfélaginu.
Lesa meira
26. desember
Valsblaðið árið 2020 er komið út og er þetta 72. tölublaðið í 81 árs sögu blaðsins. Blaðið er undir styrkri ritstjórn Guðna Olgeirssonar en hann hefur ritstýrt Valsblaðinu í tæpa tvo áratugi. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
23. desember
Knattspyrnudeild Vals og Tryggvi Hrafn Haraldsson hafa komist að samkomulagi um að Tryggvi leiki með félaginu næstu 3 árin. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
23. desember
Sólveig J.Larsen hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val en hún kemur til félagsins frá Breiðablik en var í láni hjá Fylki síðasta sumar. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
22. desember
Við óskum Völsurum nær og fjær gleðilegra jóla og farsæld á komandi ári. Þökkum stuðninginn á árinu sem er að líða. Vekjum athygli á að Origo-höllin er lokuð frá og með 23. - 27. des. Opnum aftur mánudaginn 28. desember.
Lesa meira
11. desember
Þjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa boðað þá leikmenn sem þeir hafa valið í sína fyrstu æfingahópa fyrir sumarið 2021 - Sjá Valsarar í hópunum, smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
9. desember
Knattspyrnudeild Vals og Arnór Smárason hafa komist að samkomulagi um að Arnór leiki með félaginu næstu 2 árin - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
30. nóvember
Á dögunum var undirritaður samstarfssamningur milli Vals og nágranna okkar hjá Norðuráli, yngri flokkar félagsins munu bera merki fyrirtækisins framan á öllum búningum í öllum greinum. Glæsileg tilboð á Macron.is á nýrri treyju yngri flokka.
Lesa meira
27. nóvember
Samkvæmt samþykktum félagsins skal halda haustfund félagsins milli 15. október og 30. nóvember. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
25. nóvember
Það voru sannkallaðir fagnaðarfundir í síðustu viku þegar æfingar hjá yngri flokkum Vals fóru af stað að nýju eftir covid-hlé. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
20. nóvember
Nú í vikunni var opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundstyrk frá ríkinu, nánar tiltekið félagsmálaráðuneyti. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánari upplýsingar.
Lesa meira
17. nóvember
Nú í hádeginu var dregið í Hreyfibingó-i Vals en alls voru dregnir út 29 vinningar. Við þökkum iðkendum kærlega fyrir góða þátttöku
Lesa meira
17. nóvember
Kvennalið Vals í fótoblta mætir skosku meisturunum í Glasgow City í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar á morgun, miðvikudaginn 18. nóvember - Hægt er að kaupa styrktarmiða í gegnum Stubb appið
Lesa meira
12. nóvember
Kvennalið Vals í fótbolta mætir skosku meisturunum í Glasgow City í annarri umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu en stelpurnar slógu út finnsku meistarana á dögunum.
Lesa meira
6. nóvember
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla tilkynnti í dag landsliðshópinn fyrir leikina þrjá í nóvember. Birkir Már og Hannes Þór í hópnum - Smelltu á fyrirsögn til að lesa nánar.
Lesa meira
6. nóvember
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla birti í dag hópinn sem leikur þrjá leiki í undankeppni EM 2021. Í hópnum er Valsarinn Valgeir Lunddal sem spilaði frábærlega með Íslandsmeistaraliði Vals á nýafstöðnu keppnistímabili.
Lesa meira
3. nóvember
Í ljósi þess að búið er að herða sóttvarnarráðstafanir var ákveðið að útbúa Hreyfibingó fyrir iðkendur Vals. 10 vinningar verða svo dregnir út þann 17. nóvember næstkomandi. Meðal vinninga er t.d. boltar, bakpokar, körfuboltar og fleira.
Lesa meira
3. nóvember
Kvennalið Vals í fótoblta mætir finnsku meisturunum í HJK Helsinki í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Engir áhorfendur eru leyfðir en hægt er að kaupa styrktarmiða í gegnum Stubb appið.
Lesa meira
30. október
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum föstudaginn 30. október, að hætta keppni í Íslandsmótum - Telst Íslandsmótinu þar með lokið og verður Valur krýndur Íslandsmeistari við fyrsta hentuga tækifæri.
Lesa meira
30. október
Ekki verður heimilt að hefja æfingar í næstu viku. Þar af leiðandi verður áframhaldandi hlé gert á æfingum yngriflokka og á þetta við um æfingar inni, jafnt sem úti.Reglurnar sem kynntar voru í dag gilda frá og með 31. október til 17. nóvember. Valsheimilið verður einnig lokað um helgina.
Lesa meira
26. október
Frá og með deginum í dag (mánudaginn 26. okt.) eru heimilar æfingar án snertingar fyrir iðkendur sem fæddir eru 2004 og fyrr. Ráðgert er að æfingar fyrir börn fædd 2005-2016 hefjist þriðjudaginn 3. nóvember.
Lesa meira
22. október
Kvennalið Vals í fótoblta mætir finnsku meisturunum í HJK Helsinki í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Leikurinn fer fram á Origo vellinum 3. eða 4. nóvember næstkomandi.
Lesa meira
9. október
Í ljósi tilmæla sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra verða íþróttamannvirki Vals að Hlíðarenda lokuð helgina 16. - 18. október.
Lesa meira
8. október
Allar æfingar hjá yngri flokkum Vals falla því niður, frá og með deginum í dag til 19. október – Það sama gildir um Valsrútuna sem mun heldur ekki ganga.
Lesa meira
6. október
Í ljósi aðstæðna er Herrakvöldi Vals frestað um óákveðinn tíma. Herrakvöldsnefndin mun fylgjast grant með og taka ákvörðun í samræmi við þróun mála og eftir tilmælum sóttvarnaryfirvalda.
Lesa meira
6. október
Til að fyrirbyggja allan misskilning vegna frétta sem bárúst í hádeginu í dag viljum við árétta að æfingar hjá yngri flokkum Vals verða samkvæmt áætlun til kl. 17:30 í dag, þriðjudaginn 6. október.
Lesa meira
5. október
Heilbrigðisráðuneytið hefur nú birt breytingar á reglum er varða samkomutakmarkanir sem taka gildi í dag, mánudaginn 5. október. Smelltu á fyrirsögn til að lesa nánar.
Lesa meira
2. október
Valur tekur á móti Stjörnunni í 1. umferð Dominosdeildar karla í kvöld, föstudaginn 2. október klukkan 20:00 - ATH: takmarkað miðaframboð.
Lesa meira
30. september
Árskortshafar geta nálgast miða á leikina sem fara fram um helgina á skrifstofu Vals milli kl. 10 og 16 á morgun, fimmtudaginn 1. október. Eftir það fara miðar í almenna sölu og ekki hægt að tryggja árskorthöfum forgang á leikinn.
Lesa meira
16. september
Það verður sannkölluð handboltaveisla að Hlíðarenda föstudaginn 18. september. Valur - ÍR í olís deild karla kl. 17:30 og Valur - Fram í olís deild kvenna kl. 20:15
Lesa meira
9. september
Valur tekur á móti HK-ingum í 8 liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu þegar liðin mætast á Origo-vellinum að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og fer öll miðasala fram á appinu Stubb.
Lesa meira
1. september
Macron store Grensásvegi býður nú upp á glæsileg hausttilboð þar sem hægt er að galla sig upp fyrir haustið á frábæru verði - Tilboðin gilda út september.
Lesa meira
28. ágúst
Opnað hefur verið fyrir skráingar hjá yngri flokkum Vals haustið 2020 þar sem er í boði skemmtilegt og faglegt starf í fótbolta, handbolta og körfubolta. Ásamt því er búið að opna fyrir skráningu í Valsrútuna sem mun hefja göngu sína mánudaginn 31. ágúst fyrir börn í 1.-4. bekk.
Lesa meira
27. ágúst
þróttaskóli Vals hefur göngu sína að nýju laugardaginn 29. ágúst en skólinn er hugsaður fyrir leikskólabörn sem fædd eru 2015-2019 (eða frá 18 mánaða - 5 ára), en markmið hans er að kynna fyrir börnunum hinar ýmsu íþróttagreinar og leiki - Skráning í fullum gangi.
Lesa meira
25. ágúst
Vegna ferðatakmarkana og sóttvarnarákvæða af völdum kórónuveirufaraldursins, sér stjórn handknattleiksdeildar Vals sér ekki fært annað en að draga karlalið sitt úr Evrópukeppninni í handbolta í ár.
Lesa meira
21. ágúst
Æfingar haustið 2020 hjá yngri flokkum Vals fara formlega af stað mánudaginn 24. ágúst. Vikuna 24. ágúst - 30. ágúst verður nýliðavika að Hlíðarenda og eru iðkendum boðið að prófa æfingar í öllum greinum
Lesa meira
14. ágúst
Frístundavagn Vals keyrir börn í 1. til 4. bekk milli skóla og Hlíðarenda frá kl.13:45-15:45 á daginn. Hlutverk starfsmanns í vagninum er taka á móti börnum í frístundavagninn og aðstoða þau við komuna í vagninn.
Lesa meira
7. ágúst
Körfuknattleiksdeild Vals hefur samið við þrjá leikmenn um að leika með liðinu í Dominosdeild kvenna á næsta tímabili. Þetta eru þær: Auður Íris Ólafsdóttir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir og Eydís Eva Þórisdóttir.
Lesa meira
5. ágúst
Körfuknattleiksdeild Vals hefur gert samning við Jón Arnór Stefánsson um að leika með Val á næsta tímabili. Samningur þessa efnis var undirritaður nú í morgun í Origohöllinni.
Lesa meira
4. ágúst
Handbolta- og Körfuboltaskólar Vals hefja göngu sína eftir Verslunarmannahelgi, þriðjudaginn 4. ágúst.
Lesa meira
2. júlí
Það verður sannkallaður stórleikur að Hlíðarenda föstudagskvöldið 3. júlí þegar Valur tekur á móti Skagamönnum - Leikurinn hefst klukkan 20:00 og miðasala á Stubbur appinu.
Lesa meira
22. júní
Vorhappadrætti Vals
Lesa meira
10. júní
Valur tekur á móti KR í opnunarleik Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu, laugardaginn 13. júní kl. 20:00. Stuðningsmenn athugið - Kaupa þarf miða á netinu þar sem ekki er fyrirhugað að vera með miðasölu á Origo-vellinum á leikdegi.
Lesa meira
24. febrúar
Þorvaldur Örlygsson þjálfari U19 karla í knattspyrnu valdi á dögunum æfingahóp sem kemur saman dagana 3.-5.mars næstkomandi.
Lesa meira
21. febrúar
Handboltalið Vals verða í eldlínunni um helgina þar sem bæði kvenna og karlalið félagsins eiga leiki. Haukar - Valur í Olís deild kvenna á laugardag, ÍR - Valur í Olís deild karla á sunnudag.
Lesa meira
19. febrúar
Karlalið Vals í handknattleik tekur í kvöld á móti Fjölnismönnum þegar liðin mætast í lokaleik 18. umferð Olís deildar karla. Leikurinn fer fram í Origo-höllinni að Hlíðarenda og hefst klukkan 20:15
Lesa meira
19. febrúar
Kvennalið Vals í körfubolta tekur í kvöld á móti Skallagrími þegar liðin mætast í Origo-höllinni að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og hvetjum við stuðningsmenn til að fjölmenna.
Lesa meira
14. febrúar
Lúðvík Gunnarsson þjálfari U15 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum leikmannahóp sem kemur saman til úrtaksæfinga - Embla, Snæfríður, Thelma og Valgerður í hópnum.
Lesa meira
14. febrúar
Kvennalið Vals í handbolta tekur á móti Aftureldingu í kvöld þegar liðin mætast í 16. umferð Olís-deildarinnar. Leikurinn fer fram í Origo-höllinni að Hlíðarenda og hefst klukkan 19:30.
Lesa meira