20. janúar

Guðrún Hekla og Kolbrún Arna í úrtakshóp U15

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna valdi á dögunum leikmenn til úrtaksæfinga dagana 26. - 28. janúar næstkomandi. Guðrún Hekla Traustadóttir og Kolbrún Arna Káradóttir í hópnum, smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
17. janúar

Fjórir Valsarar til úrtaksæfinga með U15

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla í knattspyrnu valdi á dögunum leikmenn sem koma saman til úrtaksæfinga dagana 24.-.26. janúar næstkomandi. Fjórir Valsarar í hópnum - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
13. janúar

Reykjavíkurmót kvenna: Valur - KR, beint streymi

Valur tekur á móti KR í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu þegar liðin mætast á Origo-vellinum að Hlíðarenda, fimmtudaginn 13. janúar. Hægt er að fylgjast með leiknum á beinu streymi - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
11. janúar

Kristján Sindri til úrtaksæfinga með U16

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla valdi á dögunum hop sem kemur saman til æfinga dagana 17.-19. janúar næstkomandi. Kristján Sindri í hópnum. Smelltu á fyrirsögn til að skoða betur.

Lesa meira
7. janúar

Valsstelpur í úrtakshópum U16 og U17

Magnús Örn Helgason þjálfari U16 og U17 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu valdi á dögunum æfingahópa sem koma saman dagana 10.-12. janúar annars vegar og 12.-14. hins vegar. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
4. janúar

Dósa - og jólatrjáasöfnun 8. janúar

Laugardaginn 8. janúar næstkomandi munu börn og unglingar í Knattspyrnufélaginu Val gang í hús í miðbæ og Hlíðum og safna flöskum og dósum. Ennfremur munu þau taka á móti jólatrjám til förgunar gegn 2000 króna gjaldi - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
3. janúar

Æfingar hjá yngri flokkum fara aftur af stað 4. janúar

Að öllu óbreyttu hefjast æfingar hjá yngri flokkum Vals að nýju þriðjudaginn 4. janúar sem og Valsrútan að því gefnu að ekkert breytist varðandi reglur um þátttöku barna í íþróttastarfi mánudaginn 3. janúar. Búið er opna fyrir skráningu - sportabler.com/shop/valur

Lesa meira
2. janúar

Ágúst Jóhannsson framlengir til 2025

Ágúst Jóhannsson hefur framlengdi á dögunum samning sinn við félagið og mun þjálfara kvennalið Vals í handknattleik til ársins 2025. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
31. desember

Alexander Örn Júlíusson er íþróttamaður Vals 2021

Val á íþróttamanni Vals árið 2021 var kunngjört núna í hádeginu með streymi í gegnum facebook síðu Vals. Sú hefð að velja íþróttamann Vals hófst árið 1992 eða fyrir 29 árum með því að Halldór Einarsson gaf bikar og kom hefðinni á. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
30. desember

Íþróttamaður Vals í streymi klukkan 12:30 gamlársdag

Á gamlársdag fer fram venju samkvæmt, val á Íþróttamanni Vals. Þetta verður í 29. skipti sem að valið fer fram og verður valið kunngjört með óhefðbundnu sniði vegna aðstæðna í samfélaginu. Streymi hefst klukkan 12:30 á facebook síðu félagsins.

Lesa meira
29. desember

Flugeldasala Vals 2021

Nú styttist í áramótin og við höldum í hefðina og seljum flugelda til styrktar félagsins okkar. Í ár breytum við um snið á flugeldasölunni og höfum hana hérna á heimasíðu Vals - Farðu inn á verslun.valur.is og gakktu frá flugeldakaupunum strax í dag.

Lesa meira
23. desember

Valsblaðið 2021

Valsblaðið árið 2021 er komið út - Fyrsta Valsblaðið kom út í janúar 1939 en ritstjóri þess og ábyrgðarmaður var Sigurður Ólafsson. Hann og Frímann Helgason sáu um greinaskrif og báru hitann og þungan af útgáfunni árum saman.

Lesa meira
22. desember

Íþróttamaður Vals 2021

Á gamlársdag fer fram venju samkvæmt, val á Íþróttamanni Vals. Þetta verður í 30. skipti sem að valið fer fram og verður valið kunngjört með óhefðbundnu sniði vegna aðstæðna í samfélaginu. Viðburðinn verður sýndur í streymi.

Lesa meira
22. desember

Gleðileg Jól og farsælt komandi ár

Knattspyrnufélagið Valur óskar iðkendum, félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum stuðninginn á árinu sem er að líða. Smelltu á frétt til að sjá opnunartíma yfir hátíðarnar.

Lesa meira
16. desember

Sandra Sigurðardóttir er íþróttakona Reykjavíkur árið 2021

Val á íþróttafólki Reykjvavíkur árið 2021 var gert kunngjört í gær, miðvikudaginn 15. desember þar sem Sandra Sigurðardóttir, markvörður kvennaliðs Vals í knattspyrnu var kjörin íþróttakona Reykjavíkur. Hildur Björk og Íslandsmeistaralið félagsins fengu einnig viðurkenningar.

Lesa meira
13. desember

Vís-bikar karla: Valur - Njarðvík (72-71)

Karlalið Vals í körfuknattleik tekur á móti Njarðvíkingum þegar liðin mætast í síðasta leik átta liða úrslita Vís-bikarsins í kvöld, mánudaginn 13. desember klukkan 20:15 - Miðasala í gegnum Stubb-appið.

Lesa meira
13. desember

Auður Ester framlengir til 2025

Auður Ester Gestsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning sem gildir út tímabilið 2025. Auður er uppalinn Valsari sem var sigursæl í yngri flokkum félagsins og er nú að stimpla sig inn sem ein af lykilmönnum meistaraflokks.

Lesa meira
10. desember

Vegna fjölda smita í kringum félagið

Í ljósi þess að ör vöxtur er á fjölda smita í kringum félagið er óskað eftir því við foreldra að iðkendur Vals sem lenda í smitgát mæti ekki á æfingar á meðan smitgátinni stendur. Það felur það í sér að iðkandi mætir ekki á æfingu fyrr en neikvæð niðurstaða úr seinna hraðprófi smitgátar liggur fyrir.

Lesa meira
5. desember

Kennsla í Hlíðaskóla felld niður, mánudag og þriðjudag

Skólastjórnendur í Hlíðaskóla tóku í dag ákvörðun um að fella niður kennslu í 1.-10.bekk á morgun mánudag og þriðjudaginn. Til að gæta ítrustu varúðar biðlar barna- og unglingasvið Vals til foreldra um að senda iðkendur Hlíðaskóla ekki til æfinga að Hlíðarenda fyrr en neikvæð niðurstaða úr covid-prófi liggur fyrir.

Lesa meira
26. nóvember

Sóttvarnir að Hlíðarenda

Í ljósi þess hve mikill vöxtur er á faraldrinum beinum við eftirfarandi tilmælum til foreldra og iðkenda.Að iðkendur komi helst klæddir og tilbúnir til æfinga að Hlíðarenda til að lágmarka hópamyndun á sameiginlegum svæðum - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
22. nóvember

Aldís og Sigríður í hóp hjá U19

Jörundur Áki Sveinsson þjálfari U19 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu valdi dögunum hóp sem leika átti tvo vináttuleiki við Svíþjóð - Í hópnum eru tvær stelpur úr Val, þær Aldís Guðlaugsdóttir og Sigríður Theódóra Guðmundsdóttir.

Lesa meira
19. nóvember

Viltu prófa handbolta?

22. nóvember - 6. desember býðst nýjum iðkendum í 1. & 2. bekk að prófa handbolta frítt hjá Val! Við hvetjum iðkendur til að bjóða vinum & vinkonum á æfingar í Origo-höllinni að Hlíðarenda.

Lesa meira
18. nóvember

Haustfundur knattspyrnudeildar 2021

Haustfundur félagsins vegna kosningar í deildarstjórn knattspyrnudeildar verður haldinn í Origo höllinni að Hlíðarenda föstudaginn 26. nóvember klukkan 17:00.

Lesa meira
12. nóvember

Gleðin við völd á Krónumóti HK

Stelpurnar í 7. og 8. flokki kvenna í fótbolta skelltu sér á Krónumót HK helgina 6. - 7. nóvember síðastliðinn. Óhætt er að segja að gleðin hafi verið við völd eins og myndirnar hér að neðan bera vott um. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
11. nóvember

Subway deild kk: Valur - ÍR, (92-79)

Valur tekur á móti ÍR-ingum þegar liðin mætast í Dominos deild karla í körfuknattleik, fimmtudagskvöldið 11. nóvember. Leikurinn hefst klukkan 20:15 og fer miðasala fram í gegnum Stubb appið og við hurð.

Lesa meira
9. nóvember

Afhending viðurkenninga í tilefni 110 ára afmæli Vals

Í tilefni af 110 ára afmæli Vals ákvað aðalstjórn að veita viðurkenningar þeim sem unnið hafa af atorku og dugnaði að vexti og viðgangi félagsins. Miðvikudaginn 10. nóv. kl. 16.30 afhenda formaður Árni Pétur Jónsson og varaformaður Eva Halldórsdóttir viðurkenningarnar.

Lesa meira
9. nóvember

Aldís og Fanney í hóp hjá U19

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna í knattspyrnu, valdi á dögunum leikmannahóp sem kemur saman til æfing til undirbúnings fyrir tvo vináttuleiki gegn Svíþjóð. Aldís og Fanney í hópnum - smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
9. nóvember

Glódís María og Kolbrá Una í æfingahóp U16

Magnús Örn Helgason, þjálfari U16 ára kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum hóp sem kemur saman til æfinga dagana 17. - 19. nóvember næstkomandi. Glódís María og Kolbrá Una í hópnum, smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
5. nóvember

Aron Jóhannsson og Heiðar Ægisson til liðs við Val

Aron Jóhannsson, fæddist í Alabama fyrir rétt um 32 árum er genginn til liðs við Val. Þá samdi Heiðar Ægisson einnig við félagið og gerir þriggja ára samning. Valur býður þessa öflugu leikmenn velkomna í félagið - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nár.

Lesa meira
3. nóvember

Kristján Sindri valinn í æfingahóp U16

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla valdi á dögunum leikmannahóp sem kemur saman til æfinga 10.-12.nóvember næstkomnandi - Kristján Sindri í hópnum, smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
28. október

Subway deild kk: Valur - Vestri (74-67)

Valur tekur á móti Vestra þegar liðin mætast í Subway-deild karla í körfuknattleik, fimmtudagskvöldið þann 28. október. Leikurinn hefst klukkan 20:15 í Origo-höllinni að hlíðarenda og fer miðasala fram á Stubb appinu og við innganginn.

Lesa meira
23. október

Lilja með U18 í handbolta til Serbíu

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson völdu á dögunum 16 leikmenn sem taka þátt í undankeppni EM í Serbíu 22. – 27. nóvember - Lilja í hóp og Hildur til vara. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
22. október

Herrakvöld Vals 2021, föstudaginn 29. október

Herrakvöld Vals verður haldið föstudagskvöldið 29. október næstkomandi. Tónlistaratriði frá Bjartamari Guðlaugs, veislustjórn í höndum Svala Björgvins og Guðni Ágústsson er ræðumaður - Tryggðu þér miða inn á tix.is

Lesa meira
22. október

Birkir Heimisson í æfingahóp U21

Davíð Snorri Jónasson landsliðsþjálfari U21 í knattspyrnu valdi á dögunumæfingahóp fyrir U21 landslið Íslands. Æfingahópurinn að þessu sinni er eingöngu skipaður leikmönnum sem leika á Íslandi og er Birkir Heimisson hluti af hópnum.

Lesa meira
20. október

Skipt um gervigras á Origo-vellinum

Þriðjudaginn 19. október byrjaði vinna við að skipta um gervigras á Origo-vellinum að Hlíðarenda. Áætluð verklok eru á bilinu 20. - 25. nóvember svo framarlega að veðurfar verði hagstætt á meðan verkinu stendur.

Lesa meira
15. október

Olís deild kk: Valur - ÍBV, sunnudag kl. 16:00

Valur tekur á móti ÍBV þegar liðin mætast í 4. umferð Olís deildar karla í handknattleik sunudaginn 17. október.Leikurinn fer fram í Origo-höllinni klukkan 16:00 og hægt er að kaupa miða í gegnum Stubb appið.

Lesa meira
13. október

Subway deild kv: Valur - Breiðablik (73-70)

Valsstúlkur taka á móti Breiðabliki í kvöld þegar liðin mætast í Subway deild kvenna í körfuknattleik. Leikurinn hefst klukkan 18:15 í Origo-höllinni og fer miðasala fram í gegnum Stubb appið og við innganginn. Við minnum einnig á sölu árskorta sem er í fullum gangi á Stubb!

Lesa meira
12. október

Sex Valsarar valdir í hæfileikamótun KSÍ

Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ valdi á dögunum leikmenn sem koma saman til æfinga í hæfileikamótun dagana 20. - 21. október næstkomandi. Sex Valsarar í hópnum, smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
3. október

Valur bikarmeistari karla í ellefta sinn

Valur er bikarmeistari karla í handknattleik eftir fjögurra marka sigur gegn Fram á Ásvöllum og liðið því handhafi bæði Íslands- og bikarmeistaratitilsins í handbolta. Til hamingju Valsarar - smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira