23. júlí

Kristófer Jónsson til Venezia

Knattspyrnudeild Vals og Venezia FC hafa náð samkomulagi um að hinn efnilegi leikmaður Vals, Kristófer Jónsson fari á lánssamning til Venezia FC á Ítalíu í eitt ár.

Lesa meira
5. júlí

Þrír Valsarar með U19 á EM

Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson völdu á dögunum þá 16 leikmenn sem fara á EM 19 ára liða í Króatíu dagna 12.-22. ágúst - Þrír Valsarar í hópnum og tveir til vara.

Lesa meira
5. júlí

Fjórar stelpur úr Val með U19 á EM

Díana Guðjónsdóttir, Magnús Stefánsson og Guðmundur Helgi Pálsson landsliðsþjálfarar U19 ára liðs kvenna í handbolta völdu á dögunum þá 16 leikmenn sem fara á Evrópumótið í Madekóníu - Smelltu á fyrirsögn til að sjá nánar.

Lesa meira
1. júlí

Pepsi Max deild karla: Valur - FH (2-0)

Valur tekur á móti FH-ingum í 11. umferð Pepsi Max deildar karla í dag, fimmtudaginn 1. júlí á Origo-vellinum að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og er miðasala í fullum gangi inn á Stubbur appinu.

Lesa meira
28. júní

Lilja með U17 á EM í Litháen

Ágúst Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U17 ára landsliðs kvenna völdu á dögunum þá 16 leikmenn sem spila á EM í Litháen 7. – 15. ágúst næstkomandi.

Lesa meira
23. júní

Glódís og Kolbrá á æfingum með U15

Valsararnir Glódís María Gunnarsdóttir og Kolbrá Una Kristinsdóttir taka þessa dagana þátt í úrtaksæfingum U15 ára kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Þær eru hluti af 32 manna hópi sem Ólafur Ingi Skúlason þjálfari liðsins valdi nú á dögunum.

Lesa meira
18. júní

Valur Íslandsmeistari í handbolta

Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í handknattleik eftir öruggan sigur á Haukum í seinni leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Til hamingju Valsarar!

Lesa meira
15. júní

Sex Valsarar í U-19 ára hóp HSÍ

Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson þjálfarar U-19 ára landsliðs Íslands í handknattleik völdu á dögunum 29 leikmenn sem koma saman til æfinga í sumar. Sex Valsarar í hópnum - Smelltu á fyrirsögn til skoða nánar.

Lesa meira
2. júní

Úrslitaeinvígi: Valur - Haukar (74-65)

Þriðji leikurinn í úrslitaeinvígi Vals og Hauka í dominos deild kvenna fer fram á miðvikudag þegar liðin mætast í Origo-höllinni að Hlíðarenda. Miðasala í gegnum Stubbinn.

Lesa meira
2. júní

Kristján Sindri í úrtakshóp U15

Lúðvík Gunnarsson þjálfari U15 ára landsliðs karla í knattspyrnu valdi á dögunum úrtakshóp sem kemur saman til æfinga dagana 14.-17. júní næstkomandi á Selfossi - Kristján Sindri í hópnum, smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
28. maí

Oddaleikur: Valur - KR, (86-89)

Oddaleikur Vals og KR í átta liða úrslitum dominos deildar karla fer fram í kvöld þegar liðin mætast í Origo-höllinni að Hlíðarenda klukkan 20:15. Miðasala í fullum gangi á Stubb.

Lesa meira
26. maí

3. flokkur kvenna deildarmeistari

Þriðji flokkur Valskvenna fengu í gær afhentan deildarmeistaratitilinn í handbolta en liðið varð hlutskarpast í deildarkeppninni með 15 stig eftir 8 leiki. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
21. maí

Aðalfundur Vals þann 31. maí

Aðalfundur knattspyrnufélagsins Vals verður haldinn í Origo höllinni að Hlíðarenda mánudaginn 31. maí, kl. 17:00. Dagsskrá aðalfundar er samkvæmt samþykktum félagsins.

Lesa meira
18. maí

6. flokkur kvenna eldri Íslandsmeistar í handbolta

Helgina 13.-16.maí var þriðja Íslandsmót hjá eldra ári 6.flokks kvenna (2009) og sendi Valur fjögur lið til keppni. Valur 1 vann 1.deildina og þær hafa unnið öll þrjú mótin í vetur sem þýðir að þær eru orðnar Íslandsmeistarar 2021.

Lesa meira
17. maí

Nýr samstarfssamningur við Dominos

Í dag var undirritaður nýr samstarfssamningur á milli Domino´s Pizza á Íslandi og Knattspyrnufélagsins Vals sem gildir næstu tvö árin. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
14. maí

Úrslitakeppni dominos kk: Valur - KR (98-99)

Einvígi Vals og KR í átta liða úrslitum dominos deildar karla í körfubolta hefst á sunnudaginn kemur þegar liðin mætast í Origo-höllinni að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 20:15 og hvetjum við stuðningsmenn til þess að tryggja sér miða á leikinn í tíma.

Lesa meira
12. maí

Pepsi Max deild karla: Valur - HK (3-2)

Valur tekur á móti HK þegar liðin mætast í þriðju umferð Pepsi deildar karla í knattspyrnu fimmtudaginn 13. maí. Leikurinn fer fram á Origo-vellinum að Hlíðarenda og verður flautað til leiks klukkan 19:15.

Lesa meira
12. maí

Valur B Íslandsmeistari í 2. deild karla

Á 110 ára afmælisdegi Vals var leikið til úrslita Í Origo höllinni um Íslandsmeistaratitilinn í 2. deild karla. Þar mættust Valur B og Njarðvík B en liðin voru efst í 2. deildinni þegar deildin fór í stopp - smelltu á fyrirsögn til að skoða betur.

Lesa meira
10. maí

Dominos deild karla: Valur - Grindavík (91-76)

Valur tekur á móti Grindvíkingum í lokaleik deildarkeppninnar í dominos deild karla mánudaginn 10. maí. Um er að ræða mikilvægan leik því með sigri á liðið möguleika á að tryggja sér heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni.

Lesa meira
6. maí

110 ára afmæli Vals

Þriðjudaginn 11. maí á Knattspyrnufélagið Valur 110 ára afmæli. Venju samkvæmt verður lagður blómsveigur að styttu séra Friðriks Friðrikssonar að Hlíðarenda klukkan 17:00 og formaður félagsins, Árni Pétur Jónsson, heldur stutta tölu.

Lesa meira
5. maí

Valur deildarmeistari dominos deildar kvenna

Kvennalið Vals í körfuknattleik tryggði sér í gærkvöldi deildarmeistaratitilinn í dominos deildinni þegar liðið lagði stöllur sínar frá Stykkishólmi með 86 stigum gegn 62 í Origo-höllinni að Hlíðarenda. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
28. apríl

Aðalfundi Vals frestað

Aðalfundur Vals sem halda á samkvæmt samþykktum félagsins eigi síðar en 30. apríl ár hvert verður frestað vegna sóttvarnarreglna og fjöldatakmarkanna.

Lesa meira