21. júní

Sjö Valsstrákar í U18

U18 ára landslið karla mun leika á EM 18 ára landsliða í Króatíu í ágúst. Valur á sjö fulltrúa í leikmannahópi sem spilar á Nations Cup í Þýskalandi sem er undirbúningur liðsins fyrir Evrópumótið.

Lesa meira
20. nóvember

Valur heimsækir Aftureldingu í kvöld

Valur heimsækir Aftureldingu í kvöld þegar liðin mætast í 10. umferð Olís deildar karla í handknattleik. Flautað verður til leiks 19:30 og hvetur valur.is stuðningsmenn til að fjölmenna.

Lesa meira

Athugasemdir