25. júní

Tvær Valsstúlkur í U18

U18 ára landslið kvenna kemur saman og spilar tvo æfingaleiki við Slóvakíu í lok júlí. Valur á tvo fulltrúa í hópnum.

Lesa meira
21. júní

Sjö Valsstrákar í U18

U18 ára landslið karla mun leika á EM 18 ára landsliða í Króatíu í ágúst. Valur á sjö fulltrúa í leikmannahópi sem spilar á Nations Cup í Þýskalandi sem er undirbúningur liðsins fyrir Evrópumótið.

Lesa meira

Athugasemdir